Fagnám rafvirkja

 

Skráin hér að neðan sýnir fagnámshluta meistaranámsins.

 

Kjarni faggreina

Einingar

Rafmagnsfræði  -  Námskeiðið: Rafmagnsfræði meistaraskóla

2

Rafdreifikerfi / Reglugerðir  -  Námskeiðið: Reglugerð og rafdreifikerfi 1 2 & 3

6

Raflagnatækni  -  Námskeiðin: Raflagnatækni 1 & 2

3

Rafvélar  -  Námskeiðið: Rafhreyflar

2

Stýringar  -  Námskeiðin: Iðntölvur 2 og 3 / Loftstýringar / Ljósleiðarar / Skjámyndir 1

6

Smáspennuvirki  -  Námskeiðin: Brunaviðvörunarkerfi / Loftnetskerfi 1

3

Kælitækni  -  Námskeiðið: Kælitækni 1

2

Valgreinar 

 Tillaga : Fjarskiptalagnir innanhús.

 (Upplýsingar hjá Rafiðnaðarskólanum)

6
Fjöldi eininga alls 30