Ljósleiðarar

Lýsing:
Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reiknað út helstu töp og lagt hann þannig að hann endist.

Virkni ljósleiðara , tengingar, meðferð, endabúnaður, útreikningur tapa og vegalengda.

 

Leiðbeinandi : Guðfinnur Traustason

 

Fyrir hverja:    Rafiðnaðarmenn


Undirstaða:    Rafiðnaðarmenn

 

Tímalengd:    3 dagar

Dagsetning Kennslutími
05.10.2017 - 07.10.2017 08:30-18:00 Skráning
19.10.2017 - 21.10.2017 08:30-18:00 Skráning