Raflagnatækni 2

Lýsing:
Þátttakendur bæta þekkingu sína í lýsingartækni og teiknilestri, auk þess að kynnast dæmi um öryggisstjórnunarkerfi fyrir rafverktaka. 

Á námskeiðinu er fjallað um hina ýmsu ljósgjafa og tengingu þeirra. Farið er í raflagnateikningar og reglur um þær, auk þess sem kynnt er öryggisstjórnunarkerfi fyrir rafverktaka. 


Fyrir hverja:    Þá sem eru í Meistaranámi Rafvirkja


Tímalengd:    3 dagar

Dagsetning Kennslutími
01.02.2018 - 03.02.2018 08:30-18:00 Skráning