Tölvuþjónusta 1

Lýsing:
Í þessum fyrsta hluta er farið í grunnatriði stýrikerfa, ræsingu tölvunnar og helstu hluta tölvunnar svo sem móðurborð, örgjörva og minni. 

Innihald: Í lok þessa námskeiðs eiga nemendur að: • Geta nefnt og tengt einstaka tölvu-íhluti. • Þekkja vinnsluferli vélbúnaðar og stýrirkerfa. • Geta séð um uppsetningu og stillingu  fyrir PC stýrikerfa. • Geta skilgreint og stækkað vinnsluminni (raun- og sýndar-minni). • Þekkja mism. gerðir tengibrauta og tengistaðla.

 

 


Fyrir hverja:    Fyrir þá sem þurfa að skipta út vélbúnaði eða setja upp stýrikerfi á PC tölvum.Undirstaða:    Almenn tölvukunnátta

 

Framhald:    Tölvuþjónusta 2

 

Lengd:    3 dagar