Tölvuþjónusta 2

Lýsing:
Í þessum seinni hluta er tengingar jaðartækja, notkun geymslumiðla, afritatökur, bilanagreiningu, o.fl. 

Innihald: Í lok námskeiðsins eiga nemendur að: • Geta tengt og sett upp mismunandi gerðir jaðartækja. • Geta undirbúið og notað mismunandi gerðir geymslumiðla. • Sett upp og séð um afrittökur og pökkun/afpökkun gagna. • Sett upp og viðhaldið vírusvarnar- og öryggiskerfum. • Geta endurræst og bilanagreint tölvubúnað með hjálparforritum.

 

 

Fyrir hverja:    Fyrir þá sem þurfa að skipta út vélbúnaði eða setja upp stýrikerfi á PC tölvum. 

 

Undirstaða:    Tölvuþjónusta 1.


Lengd:    3 dagar