Stjórn Rafiðnaðarskólans

Stjórnarmenn Rafiðnaðarskólans er skipaðir af samtökum þeim sem að honum standa, RSÍ og SART.

Skipar hvor aðili  um sig tvo menn í stjórn ásamt einum varamanni.

Er stjórn Rafiðnaðarskólans þannig skipuð :

Aðalmenn :

Helgi Rafnsson, SART, formaður stjórnar

Gunnar Gunnarsson, SART

Sigurður Sigurðsson, RSÍ

Ásvaldur Kristjánsson, RSÍ

Varamenn :

Ásbjörn Jóhannesson, SART

Hafliði Sívertsen, RSÍ

Fulltrúar SART og RSÍ gegna stöðu formanns stjórnar til skiptis, tvö ár í senn og mun fulltrúi SART gegna stöðu formanns næstu tvö árin, fram í april 2018.